Categories
Fréttir

Vorönn Háskóladansins 2022 Spring Semester 2022

Haustönn Háskóladansins hefst Miðvikudaginn 2. mars.
Önnin verður 5 vikur í þetta sinn, styttri útaf covid.
Endilega nýtið tækifærið og látið sjá ykkur!
Háskóladansinn er ekki eingöngu fyrir háskólanema heldur fyrir alla sem vilja taka þátt.
Boðið verður upp á námskeið í Choreography Workout og K-Pop dönsum.
Engin danskunnátta nauðsynleg og þurfið ekki að mæta með félaga, bara góða skapið 🙂
Annargjald:
Nemar: 5.000 kr
Aðrir: 7.000 kr
Annargjaldið veitir aðgang að öllum dönsunum sem við kennum.


Our spring semester starts Wednesday the 2nd of March. The semester is 5 weeks this time around and we encourage everyone to drop by and try out the dances.
Our classes are not just for university students, anyone who is interested is welcome.
This semester we offer dance classes in Choreography Workout & K-Pop Dances.
No previous dance experiences is required and you don’t need to bring a partner 🙂
Semester fee:
Students: 5.000 kr
Others: 7.000 kr
The semester fee grants access to all the classes we teach.

Categories
Fréttir

2 vikna K-Pop Námskeið!

Háskóladansinn kynnir!

2 vikna K-Pop námskeið kennt af Amöndu sem er búin að sjá um

K-Pop hjá okkur síðustu annir!

Námskeiðið verður kennt á miðvikudögum og fimmtudögum í Dance Center Reykjavík og Listdansskóla Íslands.

Verðið fyrir þetta námskeið er 4.000 kr og  hægt er að skrá sig hér: https://forms.gle/c7WbAH9uwsrWUDzi8

Miðvikudaginn 16. febrúar: Dance Center Reykjavík – 21:00 – 22:00

Fimmtudaginn 17. febrúar: Listdansskóli Íslands – 20:00 – 21:00

Miðvikudaginn 23. febrúar: Dance Center Reykjavík – 21:00 – 22:00

Fimmtudaginn 24. febrúar: Listdansskóli Íslands – 20:00 – 21:00

—-

Háskóladansinn introduces!

2 week K-Pop course taught by our very own Amanda!

The course will be taught on Wednesdays and Thursdays in Dance Center Reykjavík and Listdansskóla Íslands.

The price is 4.000 ISK and you can sign up here: https://forms.gle/c7WbAH9uwsrWUDzi8

Wednesday 16th of February: Dance Center Reykjavík – 21:00 – 22:00

Thursday 17th of February: Listdansskóli Íslands – 20:00 – 21:00

Wednesday 23rd of February: Dance Center Reykjavík – 21:00 – 22:00

Thursday 24th of February: Listdansskóli Íslands – 20:00 – 21:00

Categories
Fréttir

Dear students of the fall semester 2020

Unfortunately, we cannot finish the semester before Christmas. The board has therefore decided to postpone the semester until the year 2021. All students of the fall semester will automatically be registered, free of charge, to the new semester in spring 2021. Those who cannot attend the semester in the coming year can contact us through the email haskoladansinn@haskoladansinn.is haskoladansinn@haskoladansinn.is

Categories
Fréttir

Important announcement October 4th

Because of added restrictions caused by covid we unfortunately cannot have any dance classes in person for the next two weeks. Therefore there will be no classes this following week from the 5th of October to the 11th. We hope to have found a solution with your help before next week to find a way to make up those lost classes for you. To help us do that we urge you to answer the survey we will be sending out in the next few days to give us a clearer picture of the solutions at hand. Be it over the internet or in person we hope to see you soon!

We hope everyone is safe and healthy and that we'll see each other in two weeks if nothing changes.

Sincerely, the Board of Háskóladansinn

Categories
Fréttir

Ný önn háskóladansins byrjar 7. september!

Við erum stolt að geta boðið upp á þrjá einstaklingsdansa á þessari haustönn 2020. Það verða:

  • Choreography workout (Mánudagar, 18:30 – 19:30) í Laugardalshöll
  • Solo jazz (Þriðjudagar, 19:15 – 20:15) í Íþróttasal Háskóla Íslands
  • K-pop dans (Miðvikudagar, 18:30 – 19:30) í Laugardalshöll

Ekki er þörf á fyrri dansreynslu.

Annargjaldið er það sama og hefur verið eða 7.000 kr fyrir háskóla nemendur og 10.000 kr fyrir aðra. Fyrir annargjaldið máttu svo taka þátt í eins mörgum danstímum og þú vilt!

Fyrstu tvær vikurnar (7. – 18. september) eru ókeypis prufuvikur. Einnig viljum við minna á Facebook síðu okkar og Instagram!

Við hlökkum til að sjá ykkur.

Categories
Fréttir

Áríðandi tilkynning

Háskóladansinn has decided to cancel all courses and dance nights because of COVID-19.

It saddens us to cancel the last week of the course but hopefully we can make it up to you when the ban is over. Sending you warm wishes and hoping everyone is doing alright!

We encourage you to practise at home and revise the videos that are in the groups so that you are ready to party when this is all over, because then we‘re going to celebrate with a social dance night!

Above all be careful and find safe ways to have fun!