Categories
Fréttir

Ný önn háskóladansins byrjar 7. september!

Við erum stolt að geta boðið upp á þrjá einstaklingsdansa á þessari haustönn 2020. Það verða:

  • Choreography workout (Mánudagar, 18:30 – 19:30) í Laugardalshöll
  • Solo jazz (Þriðjudagar, 19:15 – 20:15) í Íþróttasal Háskóla Íslands
  • K-pop dans (Miðvikudagar, 18:30 – 19:30) í Laugardalshöll

Ekki er þörf á fyrri dansreynslu.

Annargjaldið er það sama og hefur verið eða 7.000 kr fyrir háskóla nemendur og 10.000 kr fyrir aðra. Fyrir annargjaldið máttu svo taka þátt í eins mörgum danstímum og þú vilt!

Fyrstu tvær vikurnar (7. – 18. september) eru ókeypis prufuvikur. Einnig viljum við minna á Facebook síðu okkar og Instagram!

Við hlökkum til að sjá ykkur.