Categories
Fréttir

Ný önn háskóladansins byrjar 7. september!

Við erum stolt að geta boðið upp á þrjá einstaklingsdansa á þessari haustönn 2020. Það verða:

  • Choreography workout (Mánudagar, 18:30 – 19:30) í Laugardalshöll
  • Solo jazz (Þriðjudagar, 19:15 – 20:15) í Íþróttasal Háskóla Íslands
  • K-pop dans (Miðvikudagar, 18:30 – 19:30) í Laugardalshöll

Ekki er þörf á fyrri dansreynslu.

Annargjaldið er það sama og hefur verið eða 7.000 kr fyrir háskóla nemendur og 10.000 kr fyrir aðra. Fyrir annargjaldið máttu svo taka þátt í eins mörgum danstímum og þú vilt!

Fyrstu tvær vikurnar (7. – 18. september) eru ókeypis prufuvikur. Einnig viljum við minna á Facebook síðu okkar og Instagram!

Við hlökkum til að sjá ykkur.

Categories
Fréttir

Áríðandi tilkynning

Háskóladansinn has decided to cancel all courses and dance nights because of COVID-19.

It saddens us to cancel the last week of the course but hopefully we can make it up to you when the ban is over. Sending you warm wishes and hoping everyone is doing alright!

We encourage you to practise at home and revise the videos that are in the groups so that you are ready to party when this is all over, because then we‘re going to celebrate with a social dance night!

Above all be careful and find safe ways to have fun!