The University Dance

Háskóladansinn er dansfélag fyrir alla háskólanema. Við gerum okkur grein fyrir því að stúdentar eru ekki fjársterkir svo allt er gert til að halda inngöngugjaldi í lágmarki. Enginn fær greitt fyrir störf sín í þágu félagsins og allir peningar sem aflast eru notaðir í starf og uppbyggingu samtakanna. Annargjald er 7.000 kr. fyrir háskólanema og 10.000 kr. fyrir aðra og veitir það aðgang að öllum dönsunum sem Háskóladansinn býður upp á en það eru Choreo-Fitness, K-Pop, og Solo Jazz. The University Dance Forum is also an excellent place to get to know people! We host a bunch of open dance nights for most of our dances. For more info, check out our Dance evening page The forum's social security number is 480208-0720 and its address is Sæmundargata 2, 101 Reykjavík. Our constitution can be found here.