Choreography-Workout

Í choreography tímum eru kenndar dansrútínur við popptónlist. Byggt verður á grunntækni úr contemporary og jazz dansi. Dansað er í hóp og eru dansarnir samdir sem sýningaratriði. Samhliða dansrútínunum verður lögð áhersla á styrk og teygjur sem eru þættir sem allir dansarar hafa gott af því að þjálfa. Tímarnir eru góð viðbót fyrir dansara annara stíla þar sem þeir gefa góða þjálfun í taktskilningi, túlkun tónlistar og nákvæmni í hreyfingum.

Choreography workout will be on mondays at 18:30-19:30 in laugardalshöll.