Categories
Fréttir

Kæru nemendur haustannar 2020

Því miður sjáum við ekki fram á að geta klárað önnina fyrir jól. Við í stjórninni höfum því ákveðið að fresta önninni þangað til ársins 2021. Allir nemendur haustannar verða sjálfkrafa og þeim að kostnaðarlausu skráðir á vorönn Háskóladansins 2021. Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta á nýju ári geta haft samband við okkur í gegnum póstfangið haskoladansinn@haskoladansinn.is