Samkvæmt lögum Háskóladansins teljast þeir sem greiða annargjald fullgildir félagar.Lesa meira
Hér höfum við tekið saman algengustu spurningarnar sem við höfum fengið um starfsemina. Lesa meira
Háskóladansinn er í miklu samstarfi við dansfélög víðs vegar um heiminn. Hér eru nokkrir tenglar.Skoða tengla
Við höfum tekið saman myndbönd af sporunum sem við kennum á Youtube. Nú geta allir æft sig heima.Skoða myndbönd

Allir geta dansað: Háskóladansinn í sjónvarpssal

1. 04. 2018 | 15:22|Comments Off on Allir geta dansað: Háskóladansinn í sjónvarpssal

Gleðilega páska kæru dansarar!
Okkur hefur boðist að vera áhorfendur í sjónvarpssal á Allir geta dansað þann áttunda apríl næstkomandi. Við ætlum því að fjölmenna og vera peppaðasta fólkið í salnum! En ekki hvað?
Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á haskoladansinn@haskóladansinn.is með fyrirsögninni “Allir geta dansað”. Við fáum alls […]

Vorönn Háskóladansins 2018

6. 01. 2018 | 11:02|Comments Off on Vorönn Háskóladansins 2018

 

Vorönn Háskóladansins hefst mánudaginn 15. janúar! Fyrstu tvær vikurnar eru ókeypis prufuvikur fyrir alla sem vilja koma og prófa að dansa, svo endilega nýtið tækifærið og látið sjá ykkur! Boðið verður upp á námskeið í lindy hop, solo jazz, swing&rock n’roll og west coast swing.

 

Það er ekkert mál að byrja […]

Vorönn Háskóladansins 2017

22. 12. 2016 | 00:37|Comments Off on Vorönn Háskóladansins 2017

Vorönn Háskóladansins hefst mánudaginn 9. janúar! Fyrstu tvær vikurnar af hverri önn eru ókeypis prufuvikur fyrir alla sem vilja koma og prófa að dansa, svo endilega nýtið tækifærið og látið sjá ykkur! Boðið verður upp á námskeið í blúsdansi, lindy hop, salsa (í samstarfi við Salsa Iceland), swing&rock’n’roll og west […]

Nýkjörin Stjórn

14. 03. 2016 | 16:56|Comments Off on Nýkjörin Stjórn

Kæru félagsmenn,

Í gær klukkan 14 var kosin ný stjórn fyrir starfsárið 2016.

Í nýkjörinni stjórn sitja:

Amanda Christine Carticiano
Haukur Jónasson
Jamie Ashley Kerby
Steinar Örn Erlendsson

Stjórnarhlutverkin verða tilkynnt á heimasíðunni eftir stjórnarskiptarfund.

Fyrrum stjórn þakkar kærlega fyrir árið sem er liðið. Við hlökkum til að halda áfram að dansa í gegnum lífið með ykkur!

ATH. Aðalfundur frestast

3. 03. 2016 | 15:16|Comments Off on ATH. Aðalfundur frestast

Þar sem það kom í ljós að of fá framboð skiluðu sér fyrir fund þá höfum við ákveðið að fresta fundinum fram að 12./13.mars

Aðalfundur Háskóladansins verður haldinnsunnudaginn 12 Mars kl. 13 – 15 í stofu 102 í Gimla, Háskóla Íslands.

 

Dagskrá aðalfundar:

Fundarsetning.

Kosnir fundarstjóri og fundarritari.

Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár

Kostning […]

Northern Lights Swing Með Sylvain Pelé

15. 02. 2016 | 23:15|Comments Off on Northern Lights Swing Með Sylvain Pelé

Háskóladansinn stendur fyrir West Coast Swing helgarnámskeiði með Sylvain Pele frá Frakklandi. Sylvain kennir WCS vikulega í París en hann hefur einnig kennt á hinum ýmsum helgarnámskeiðum um Evrópu. Einnig keppir hann í JnJ og Classic.

Nú er röðin komin að Íslandi og mun Háskóladansinn standa fyrir tveggja daga miðstigs og […]

Skoða allar fréttir