Samkvæmt lögum Háskóladansins teljast þeir sem greiða annargjald fullgildir félagar.Lesa meira
Hér höfum við tekið saman algengustu spurningarnar sem við höfum fengið um starfsemina. Lesa meira
Háskóladansinn er í miklu samstarfi við dansfélög víðs vegar um heiminn. Hér eru nokkrir tenglar.Skoða tengla
Við höfum tekið saman myndbönd af sporunum sem við kennum á Youtube. Nú geta allir æft sig heima.Skoða myndbönd

Nýkjörin Stjórn

14. 03. 2016 | 16:56|Comments Off on Nýkjörin Stjórn

Kæru félagsmenn,

Í gær klukkan 14 var kosin ný stjórn fyrir starfsárið 2016.

Í nýkjörinni stjórn sitja:

Amanda Christine Carticiano
Haukur Jónasson
Jamie Ashley Kerby
Steinar Örn Erlendsson

Stjórnarhlutverkin verða tilkynnt á heimasíðunni eftir stjórnarskiptarfund.

Fyrrum stjórn þakkar kærlega fyrir árið sem er liðið. Við hlökkum til að halda áfram að dansa í gegnum lífið með ykkur!

ATH. Aðalfundur frestast

3. 03. 2016 | 15:16|Comments Off on ATH. Aðalfundur frestast

Þar sem það kom í ljós að of fá framboð skiluðu sér fyrir fund þá höfum við ákveðið að fresta fundinum fram að 12./13.mars

Aðalfundur Háskóladansins verður haldinnsunnudaginn 12 Mars kl. 13 – 15 í stofu 102 í Gimla, Háskóla Íslands.

 

Dagskrá aðalfundar:

Fundarsetning.

Kosnir fundarstjóri og fundarritari.

Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár

Kostning […]

Northern Lights Swing Með Sylvain Pelé

15. 02. 2016 | 23:15|Comments Off on Northern Lights Swing Með Sylvain Pelé

Háskóladansinn stendur fyrir West Coast Swing helgarnámskeiði með Sylvain Pele frá Frakklandi. Sylvain kennir WCS vikulega í París en hann hefur einnig kennt á hinum ýmsum helgarnámskeiðum um Evrópu. Einnig keppir hann í JnJ og Classic.

Nú er röðin komin að Íslandi og mun Háskóladansinn standa fyrir tveggja daga miðstigs og […]

AÐALFUNDUR HÁSKÓLADANSINS 2016

9. 02. 2016 | 16:35|Comments Off on AÐALFUNDUR HÁSKÓLADANSINS 2016

Aðalfundur Háskóladansins verður haldinn laugardaginn 27. febrúar kl. 13 – 15 í stofu 102 í Gimla, Háskóla Íslands.

Dagskrá aðalfundar:

Fundarsetning.
Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
Kostning fastra nefnda ef við á.
Lagabreytingar ef fyrir liggja.
Kosin 5 manna stjórn. Sbr 7.gr laga Háskóladansins
Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar
Önnur mál.
Fundarslit.

Allir […]

Nýársfögnuður/Miðannarfögnuður!!!!

9. 02. 2016 | 16:26|Comments Off on Nýársfögnuður/Miðannarfögnuður!!!!

Háskóladansinn efnir til nýársdansleik/miðannarfögnuður sveifludansana 13.febrúar í Húnabúð, Skeifunni 11.

Miðaverð er:
Meðlimir Háskóladansins: 1500kr
Aðrir: 2000 kr
-og innifalið í því er óvænt ánægja.

Athugið að ENGINN POSI verður á staðnum þannig vinsamlegast mætið með reiðufé fyrir aðgang að fögnuðinum.

Hlökkum mjög mikið til að dansa með ykkur eins og enginn sé morgundagurinn 😀

Frekari upplýsingar […]

Prufuvikurnar!

17. 01. 2016 | 18:18|Comments Off on Prufuvikurnar!

Þá er komið að því!!
Vorönn Háskóladansins er að hefjast núna næstkomandi mánudag, þann 18. jan!!
Að venju er boðið upp á tvær fríar prufuvikur í upphafi annar, þ.e. frá 18.-28. janúar. Í prufuvikunum gefst kjörið tækifæri til að mæta í tíma og prófa sem flestar danstegundir.

Annargjald Háskóladansins er 7.000 kr. fyrir […]

Skoða allar fréttir