Skráning hafin!

Skráning á haustönn Háskóladansins er í fullum gangi.

Á þessari önn bjóðum við uppá tíma í Lindy Hop, Salsa, Capoeira, West Coast Swing, Solo Jazz og Swing Rock´n´roll.
Núna stendur yfirfrí prufuvika og hvetjum við fólk […]

Read More

Prufuvika nr. 2

Þá er það komið að því!

Í kvöld byrjum við á síðustu prufuvikunni.
Um að gera að nýta tækifærið í vikunni og sjá hvort að þið finnið ekki örugglega eitthvað við hæfi!

Viljum einnig minna alla á að […]

Read More

Samstarf

Vegna skipulags og samskiptaleysi hefur Háskóladansinn slitið samstörfum við Salsamafíunnar. Hinsvegar mun það ekki hafa áhrif á salsakennlunnar á þessari önn hjá okkur.
Við þökkum fyrir Salsamafíunna fyrir öll samstarfs árin.

Read More

Haustönn 2015

Jæja gott fólk, þá er komið að þessu! Skráning er hafin fyrir haustönn Háskóladansins.
Að þessu sinni munum við bjóða upp á námskeið í Swing rock’n’roll, Lindy Hop, Salsa og West Coast Swing ásamt því sem […]

Read More

Tilkynning frá Arctic Lindy Exchange

Hin árlega swing-danshátíð Arctic Lindy Exchange er á næsta leiti. Meðlimir Háskóladansins fá 500 kr. afslátt á alla dansleiki í Reykjavík.

Nánari upplýsingar má finna á Facebook síðu Arctic Lindy Exchange hér.

Einnig má finna upplýsingar á heimasíðu […]

Read More

Tilkynning frá The Arctic Lindy Exchange

Stærsti swing dans viðburður Íslands verður eins og venjulega í sumar þegar Arctic Lindy Exchange hátíðin ríður yfir. Í tengslum við hana verða ekki einungis 4 böll í Reykjavík heldur líka 1-2 opin partý ásamt […]

Read More

The Arctic Lindy Exchange

Hin árlega alþjóðlega Lindy Hop danshátíð The Arctic Lindy Exchange verður haldin á Íslandi í ágúst. Í tengslum við hana verða 4 dansleikir í Reykjavík og 3 á Ísafirði. Meðlimir Háskóladansins fá 500 kr. afslátt […]

Read More

Tangó fellur niður út önnina

Vegna dræmrar þátttöku í tangó tímum hjá Háskóladansinum er ekki lengur grundvöllur fyrir því að halda kennslu áfram. Fellur því tangó kennsla niður það sem eftir er af önninni frá og með næstu viku.

Þykir Háskóladansinum miður […]

Read More

Danskvöld í tengslum við SRR námskeið!

Í kvöld verður danskvöld í tengslum við SRR námskeiðið með Renate og Sindre.

Það verður haldið á Sólon, efri hæð, kl. 21!

Rock’n’Roll, Boogie Woogie og fleiri sveiflutónlist verður á boðstólnum ásamt tilboðum á barnum!

Vonandi sjáum við […]

Read More

Hip Hop fellur niður!

Því miður verðum við að hætta við Hip Hop kennslu í Háskóladansinum þessa önnina vegna breytinga sem urðu hjá kennaranum.

Stefnum á að byrja aftur næsta haust.

Þeir sem hafa skráð sig í Háskóladansinn eingöngu fyrir […]

Read More

ATH.

ATH.
Hip Hop tíminn fellur því miður niður í kvöld.

-English-
Hip Hop is cancelled tonight.

Read More

Nýir dansar í boði í Háskóladansinum!

Eftir þó nokkuð hlé býður Háskóladansinn aftur upp á kennslu í Hip Hop, en hún Fransheska Echevarria hefur ákveðið að ganga til liðs við okkur og bjóða upp á frábæra tíma á miðvikudögum kl. 20 […]

Read More

Aðalfundur Háskóladansins 2015!

Aðalfundur Háskóladansins verður haldinn sunnudaginn 1. febrúar kl. 15, í stofu 202 í Odda, Háskóla Íslands.
Dagskrá aðalfundar:

Fundarsetning.
Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
Kostning fastra nefnda ef við á.
Lagabreytingar ef fyrir liggja.
Kosin 5 […]

Read More

Skráning opin fyrir vorönn 2015!

Skráning hefur opnað fyrir vorönn 2015. Annargjaldið helst óbreytt eða 7.000 kr. fyrir nema og 10.000 kr. fyrir aðra. Annargjaldið veitir aðgang að öllum dönsum sem Háskóladansinn býður upp á hverju sinni en á vorönn […]

Read More

Danskvöld fellur niður vegna veðurs!

Ákveðið hefur verið að fella niður danskvölið í kvöld, 30. nóvember vegna veðurs.

Sjáumst næsta sunnudag

Read More