Áríðandi tilkynning vegna COVID-19

 Háskóladansinn hefur
ákveðið, með tilliti til ákvörðun stjórnvalda, að fresta öllum námskeiðum,
dans- og skemmtikvöldum vegna COVID-19.

Okkur þykir
leiðinlegt að þurfa að aflýsa þessari síðustu viku af tímum en vonandi getum
við bætt ykkur það upp þegar samkomubanninu lýkur. […]

Read More