Opnað hefur verið fyrir skráningu: https://forms.gle/xKDaA4HbVs8RqzSx9

Helgina 17. til 19 maí stendur Háskóladansinn fyrir helgarnámskeiði í West Coast Swing með Irinu Puzanova. Námskeiðið hentar öllum þeim sem hafa lokið a.m.k. byrjendanámskeiði.
Námskeiðið verður í tveim hlutum:
Föstudaginn 17. maí kl 18-20 og laugardaginn 18. maí 13-16.

Á laugardagskvöldinu verður svo danskvöld (staðsetning auglýst síðar) og líklega förum við út að borða saman fyrir það.

Verð er 6500 fyrir meðlimi Háskóladansins en 7500 fyrir aðra.