Þar sem það kom í ljós að of fá framboð skiluðu sér fyrir fund þá höfum við ákveðið að fresta fundinum fram að 12./13.mars

Aðalfundur Háskóladansins verður haldinnsunnudaginn 12 Mars kl. 13 – 15 í stofu 102 í Gimla, Háskóla Íslands.
 
Dagskrá aðalfundar:
Fundarsetning.
Kosnir fundarstjóri og fundarritari.
Lögð fram ársskýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
Kostning fastra nefnda ef við á.
Lagabreytingar ef fyrir liggja.
Kosin 5 manna stjórn. Sbr 7.gr laga Háskóladansins
Aðrar tillögur sem borist hafa til stjórnar
Önnur mál.
Fundarslit.
Allir félagsmeðlimir Háskóladansins mega sitja aðalfund
Framboð til stjórnar auk málefna sem félagar óska eftir að verði tekin fyrir verða að hafa borist á haskoladansinn@haskoladansinn.is