Háskóladansinn stendur fyrir West Coast Swing helgarnámskeiði með Sylvain Pele frá Frakklandi. Sylvain kennir WCS vikulega í París en hann hefur einnig kennt á hinum ýmsum helgarnámskeiðum um Evrópu. Einnig keppir hann í JnJ og Classic.

Nú er röðin komin að Íslandi og mun Háskóladansinn standa fyrir tveggja daga miðstigs og framhaldsnámskeiði í WCS. Guðrún María Jónsdóttir mun kenna með honum.

Hér má sjá Sylvain keppa í Classic Division: https://vimeo.com/152144897

Hér má sjá meira af Sylvain dansa:
https://www.youtube.com/watch?v=AHoSLa2GUIs
https://www.youtube.com/watch?v=4EWY9KEegaI
https://www.youtube.com/watch?v=Wc-al3eZ4Ws

Verð:

“Earlybird” fyrir meðlimi Háskóladansins sem rennur út á miðnætti fimmtudaginn 18. febrúar.
– 5.500 kr. fyrir eitt námskeið: Annað hvort miðstigs eða framhalds á (5 klst. af kennslu )
– 8.000 kr. fyrir bæði námskeiðin
– 1000 kr fyrir danskvöld á laugardagskvöld

Seinir að skrá sig og/eða ekki meðlimir í Háskóladansinum:
– 6.500 fyrir eitt námskeið: Annað hvort miðstigs eða framhalds.
– 9.000kr fyrir bæði námskeiðin
– 1500kr á danskvöld á laugardagskvöld

Skráning fer fram á: haskoladansinn@haskoladansinn.is
Reikningsnúmer: 0338-13-221320
Kennitala: 480208-0720

Allar frekari upplýsingar og fréttir eru að finna á Facebook viðburðinum : https://www.facebook.com/events/1192208770789723/